Mjúk og létt prjónuð hneppt peysa. Peysan er með kringlóttum hálslínum. Peysan er með röndum í tveimur litum og föstum lit í ermum, hálsi og hnappalokun.
Efni: 80% Viskose, 20% Polyamid
OEKO-TEX® Standard 100 vottun
Fliink barnafatnaðurinn er í stærðum 0-6 ára
Þvoist á 30 gráðum og ef þurrkað er í þurrkara notið lágt hitastig (sjá þvottaleiðbeiningar).
Á undanförnum árum hefur Lín Design unnið með Rauða krossinum og safnað notuðum flíkum. Þegar flíkin er orðin lúin er upplagt að koma með hana til okkar og fá aðra með 20% afslætti. Rauði krossinn kemur flíkinni til þeirra sem geta nýtt hana aftur. Með þessu nýtist flíkin áfram og náttúran græðir