Fatnaður – mjúkar flíkur í íslenskri hönnun
Fatnaður frá Lín Design sameinar þægindi, náttúruleg efni og tímalausa hönnun. Við notum modal, viscose, bómull og aðrar mjúkar trefjar sem hlúa að húðinni – hvort sem um ræðir náttföt, kósýföt eða fatnað til daglegra nota.
Allar flíkkur eru OEKO-TEX® vottaðar og margar einnig GOTS vottaðar, sem tryggir sjálfbær og örugg gæði. Þetta eru flíkur sem henta öllum kynjum, eru hannaðar til að endast – og líkaminn vill klæðast dag eftir dag.
5.690 kr.
9.490 kr.
7.490 kr.
4.990 kr.
16.490 kr.
Unisex ( öll kyn)
17.990 kr.
10.990 kr.
5.990 kr.























