Unisex fatnaður – þægindi og stíll fyrir öll kyn
Unisex flíkurnar frá Lín Design eru hannaðar með þægindi, sjálfbærni og einfaldleika að leiðarljósi – fyrir alla, óháð kyni eða líkamslagi. Við leggjum áherslu á hlutlausan stíl sem hentar jafnt í kósýdaga heima sem og í daglegu lífi.
Flíkurnar eru úr vönduðum efnum, úr OEKO-TEX® vottuðum efnum eins og gæða bómull, modal og viscose sem veita mýkt og góða öndun.
Hlutlausir litir, góð snið og náttúruleg áferð gera þetta að fullkomnum fatnaði fyrir alla fjölskylduna.
Unisex ( öll kyn)
Baðherbergi
Unisex ( öll kyn)
Eir baðsloppur með hettu – mjúkur unisex sloppur úr bómull og bambus
Bolir
Buxur
Fatnaður










