Léttur, kvenlegur og fullkominn fyrir alla daga
Blúndubolur – Kvenlegur og mjúkur viðkomu
Fallegur og þægilegur bolur með rúnuðu hálsmáli og fínlegri blúndu á ermum sem gefur honum kvenlega og fágaða áferð. Snið bolsins er örlítið síðara að aftan sem gerir hann þægilegan og stílhreinan – fullkominn bæði við leggings, buxur eða undir jakka.
🌿 Eiginleikar:
✔ Silkimjúk viskós-blanda
✔ Létt og andandi efni – dregur ekki í sig raka eða lykt
✔ Blúnda neðst á ermi
✔ Stærðir S – XL
✔ Fáanlegur í gráu, svörtu og bleiku
🧼 Þvottaleiðbeiningar:
Þvoist við 30°C með mildu þvottaefni. Ekki setja í þurrkara
♻️ Sjálfbærni & endurnýting:
Lín Design leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu og siðferðilega ábyrgð. Þegar flíkin er orðin lúin getur þú skilað henni til okkar og fengið 20% afslátt af nýrri. Við komum gömlu flíkinni til Rauða krossins þar sem hún fær nýtt líf – náttúran græðir, og vörurnar nýtast áfram.