Koddaver úr silkimjúkri Pima bómull með íslenskri bróderingu
Glæsilegt koddaver úr 380 þráða Pima-bómull með fínlegum hjartarfa bróderingum sem gefa koddaverinu tímalaust og fágað útlit. Pima-bómullin veitir silkimjúka áferð og einstaka öndun, sem stuðlar að betri svefni.
Litir:
– Hvít með silfurbróderingu
– Grá með svartri bróderingu
🌿 Eiginleikar:
✔ 100% langþráða Pima-bómull – einstaklega mjúk og endingargóð
✔ 380 þráða vefnaður – tryggir hágæða áferð og mýkt
✔ Tímalaus hjartarfa bródering – hönnuð á Íslandi
✔ Oeko-Tex vottuð framleiðsla – án skaðlegra efna
✔ Passar við Hjartarfa rúmfatasettin
📏 Stærð: 50×70 cm
🧼 Þvottur: 40°C (sjá þvottaleiðbeiningar á vöru)