Koddaver – mýkt, stuðningur og náttúruleg hönnun

Koddaverin frá Lín Design eru hönnuð með mýkt, sveigjanleika og heilnæm efni að leiðarljósi. Þau eru úr OEKO-TEX® vottuðum efnum eins og Pima bómull, Mulberry silki, bambus og múslín bómull, sem veita húðinni mjúka og rakadræga áferð – fyrir þægilegan og náttúrulegan svefn