Droplaug – Hversdagskjóll úr mjúkri og andandi viskós
Droplaugarkjóllinn frá Lín Design er fullkominn fyrir þá sem elska þægindi án þess að fórna stíl. Hann er laus í sniði og hefur afslappað og rúmgott fall sem hentar flestum líkamsgerðum. Kjóllinn er með fallegu skásaumuðu sniði yfir brjóstkassa, sem gefur léttan blæ og hreyfingu, ásamt vösum sem gera hann bæði fallegan og hagnýtan.
Efnið er einstaklega mjúk og náttúruleg viskósblanda með teygju sem andar vel og fellur fallega að líkamanum.
🌿 Eiginleikar:
✔ Silkimjúk viskós-blanda
✔ Létt og andandi efni – dregur ekki í sig raka eða lykt
✔Skásaumurr að framan fyrir betra snið
✔ Vasar á hliðunum
✔ Rúmgott og afslappað snið
✔ Tilvalinn við leggings
✔ Fáanlegur í gráum, bleikum og svörtum lit
✔ Stærðir: S – XL
♻️ Umhverfisvitund:
Kjóllinn er úr 96% umhverfisvænni viskós og 4% teygju. Viskós er náttúrulegt efni unnið úr trékvoðu og er mjúkt viðkomu, andar vel og er sjálfbært val fyrir umhverfið.
🧺 Þvottaleiðbeiningar:
Má þvo á 30°C – sjá þvottamerkingar í flík.